top of page

Við bjóðum Hjalta Val velkominn til starfa hjá Tind

  • Writer: Halldór Halldórsson
    Halldór Halldórsson
  • Sep 12, 2021
  • 1 min read

Hjalti Valur Þorsteinsson hefur hafið störf hjá Tind sjúkraþjálfun og við bjóðum hann hjartanlega velkominn í hópinn. Hann útskrifaðist með meistaragráðu í sjúkraþjálfun frá HÍ 2021 og er auk þess með einkaþjálfararéttindi frá Íþróttaakademíu Keilis.


Hann hefur áður starfað á Landspítalanum Grensás og Heilsuborg. Hann var einnig styrktarþjálfari hjá meistarflokki karla og kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni. Hjalti er einnig í sjúkraþjálfararteymi íslandsmeistarana í Þór Þorlákshöfn.


 
 
 

Opmerkingen


© 2018 Tindur sjúkraþjálfun ehf. Allur réttur áskilinn

bottom of page